Upplýsingar um haustslátrun 2020
24.03.2020
Slátrun hefst í viku 36, eða þann 3. september hjá SAH Afurðum. Álag verður 16% í vikum 36 og 37. Álag í viku 38 verður 6%.
Grunnverð hefur ekki verið gefið út. Áætlað er að sláturtíð ljúki 20. október.
Bændur er beðnir að huga tímanlega að sláturpöntunum og taki frá heppilega daga í síma 455 2200 eða á tölvupóst sah@sahun.is.