Sláturvertíð 2017

  Kæri innleggjandi

Slátrun mun hefjast 6. september og stendur til 27. október 2017

SAH Afurðir mun leggja mikla áherslu á hagræðingu til að lágmarka kostnað við slátrun .

Verðið fyrir sauðfjárafurðir verður kynnt er nær dregur hausti.

Pantanir frá bændum þurfa að berast sláturhússtjóra SAH, Gísla Garðarssonar, í síðasta lagi 18. ágúst næstkomandi. Mjög mikilvægt að bændur panti tíma sem fyrst.

Ef vikur yfirbókast verður að færa til slátrun til að jafna álagi. Eftir að sláturtíminn hefur verið fullbókaður með þessum hætti verður raðað niður á sláturdaga innan hverrar viku og tekið tillit til óska eftir föngum, flutningstækja og ferða á svæði. Það er mjög mikilvægt að fjöldi sem pantað er standist.

Ekki er gert ráð fyrir að hægt sé að taka við nýjum innleggjendum.

Óskað er eftir góðrar samvinnu við bændur svo að þjónusta við innleggjendur verði sem best.

 

Með kveðju frá SAH Afurðum

 

Gísli Garðarsson

gisli@sahun.is

Sími 896-2280